Sérstakur saksóknari hefði ekki verið ráðinn til að fara og segja víkingunum að skammast sín fyrir að vera siðlausir, grunur liggur um að lögbrot hafi verið framin, það er því miður ekkert sem bannar siðleysi svo ég viti til. Þó að hlutir hafi gerst margsinnis í fortíðinni þýðir ekki að þeir eigi rétt á sér, að halda slíku fram er fáranlega og ég nenni ekki að vera að koma með augljós mótdæmi við því.