Helvítis borgarahreyfingin mun tryggja það að Ísland gengur í ESB. Núna geta S sett pressu á V þar sem að þeir hafa fleiri möguleika á sjtórnarsamstarfi (S,B,O), þannig að annaðhvort neyðast V til að gefa undan í ESB málum eða vera í stjórnarandstöðu.