Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loki
Loki Notandi frá fornöld 1.410 stig
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“

Re: Besta moment

í Spunaspil fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Jább.

Re: spurning - efnafræði

í Skóli fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Efni getur undir venjulegum kringumstæðum myndað eitt samgilt tengi fyrir hverja óparaða rafeind á ysta rafeindahvolfi. Tengið er almennt stöðugra ef efnið nær að fylla upp ysta rafeindahvolf sitt. Fyrir flest dæmi dugar að læra þetta svona: 1. flokkur (alkalíðmálmar og vetni): 1 samgilt tengi 2. flokkur (jarðalkalíðmálmar): 2 samgild tengi 3. flokkur (bórflokkur): 3 samgild tengi 4. flokkur (kolefnisflokkur): 4 samgild tengi 5. flokkur (niturflokkur): 3 samgild tengi 6. flokkur...

Re: Svínaflensa + zombies = ?????

í Sorp fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Fyrstu viðbrögð væri að virkja alla þá sem eru í zombie-viðbragðs-hópnum mínum. Næsti hlutur væri að láta alla þá sem hlógu að zombie-viðbragðs-hópnum mínum og tengdum hugmyndum vita að þeir hafi tapað. Síðan mundi ég fylgja því sem stendur í The Zombie Survival Guide (biblían mín).

Re: Fáið þið vinnu?

í Tilveran fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Nei, bara að taka burtfararpróf eftir 3 ára nám. Sé svo til eftir það. Þessvegna þarf maður að vera öflugur í tækniæfingunum (hannon koma sterkar inn þar), fingratæknin er það sem er langerfiðast að þjálfa.

Re: Stærðfræðidæmi

í Skóli fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Ég leysi svona með innsetningu (þó það séu svosem til aðrar aðferðir). x*y=4 y=4/x x+y=32 Innsetning: x+4/x=32 x-32+4/x=0 (-32 beggja vegna jafnaðarmerkis) x^2-32x+4=0 (margfaldað í gegn með x) Slærð þetta inn á vasareikni og færð að x = {31.874507866, 0.125492134} Svo finnum við y: y=4/x prófum bæði gildi x, y=4/31.874507866=0.125492134 y=4/0.125492134=31.874507866 Svo skemmtilega vill til að niðurstaðan er sú að ef x er hærri talan (31.8) er y lægri talan (0.125) og öfugt. Síðan var beðið...

Re: Hvar er skandallinn?

í Tilveran fyrir 15 árum, 12 mánuðum
En hann kemst samt inn á þing! Heyó!

Re: Sjálfstætt fólk

í Skóli fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Minnsta málið.

Re: Sjálfstætt fólk

í Skóli fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Varðandi kvæðin? Braghátturinn í fyrra kvæðinu er mjög fast og óhagganlegt, eins og Bjartur. Á seinna kvæðinu er það „nútímaskáldskapur“, sem er þá leið Bjarts til að koma á móti Ástu.

Re: ALLIR VILJA:...

í Hip hop fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Ekkert flæði, engin fjölbreytni. Textasmíðin er ekki uppá marga fiska og undirspilið hljómar eins og lággæða klámmyndatónlist.

Re: Hvað ertu að hlusta á?

í Metall fyrir 15 árum, 12 mánuðum
New American Gospel í síðsta? :O Klárlega besta platan þeirra, imo.

Re: Hvað ertu að hlusta á?

í Metall fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Sammála.

Re: Sjálfstætt fólk

í Skóli fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Ferðamaðurinn kom bara stutt fyrir í einum kafla, tilgangur hans í sögunni var í raun bara að sýna krökkunum á bænum að það væri fleira í heiminum heldur en volæðið í sveitinni. Sjálfum fannst mér það hafa mest áhrif á Nonna, frekar en Ástu, þó svo að hún hafi líka farið og fundið „sýna Ameríku“. Það var aðallega Helgi sem kenndi sér um að hafa drepið Finnu, ekki Ásta. Annars mótast Ásta Sóllilja rosalega mikið af því að hún fær aldrei það sem hún ætti að fá. Í kaupstaðarferðinni vill er...

Re: WTF. Vinstri grænir á móti olíuvinnslu

í Deiglan fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Vinstri grænir eru ekki á móti því að leitað sé að olíu á drekasvæðinu. Þetta hefur formaður flokksins látið hafa eftir sér eftir þessi ummæli Kolbrúnar og sagði að skoðun hennar í þessu máli markaði ekki stefnu flokksins.

Re: Fáið þið vinnu?

í Tilveran fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Jú.

Re: Fáið þið vinnu?

í Tilveran fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Við tökum tvo tónstiga af einhverri gerð, eina hannon æfingu og síðan eitt ólesið lag. Þetta er aðallega gert til að hvetjaa fólkið til að æfa skalana, tækni og lestur fyrir burtfararprófið og svínvirkar alveg.

Re: Besta moment

í Spunaspil fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Og ég var DM, og það sökkaði. :(

Re: MENNTASKÓLAR

í Tilveran fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Hann féll í drasl og hætti.

Re: yfirlit á samtölum á msn

í Tilveran fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Það er besta msn forrit sem ég hef notað, og hef ég þá prófað þau allmörg.

Re: Fáið þið vinnu?

í Tilveran fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Tónlistarskólanum í Mosfellsbæ, við erum bara svo rosalega heppin að vera með frábæran píanókennara, sérstaklega miðað við það að þetta er bara hverfis-tónlistarskóli. En má ég spyrja, hvar ert þú staddur í náminu?

Re: Fáið þið vinnu?

í Tilveran fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Nei, slepp ekki í undir 18. Þegar ég fer að pæla í því þá tek ég eflaust ekki þátt sjálfur, en fer með góðum hóp (því liði sem verður þarna í sumar) og það eru tvær stelpur þar sem eru undir 18.

Re: Fáið þið vinnu?

í Tilveran fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Líklega, svo höldum við líka keppnir innbyrðis í hópnum hjá kennaranum mínum, ca. 10.000 kall undir á viku í allt sumar. Annars er markmiðið að taka burtfararpróf eftir 2 ár.

Re: 1001 og sumarmarkmiðin

í Heilsa fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Fullkomið dæmi um slíkan, sem gerir mér einnig mjög erfitt fyrir að þyngjast eitthvað af viti.

Re: Að nærast...

í Tilveran fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Afhverju hélt ég að Itou2 væri stelpa?

Re: Fáið þið vinnu?

í Tilveran fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Verð að spila á píanó 5 tíma á dag í sumar.

Re: yfirlit á samtölum á msn

í Tilveran fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Já, þess má geta að ég nota forritið Adium fyrir msn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok