Ferðamaðurinn kom bara stutt fyrir í einum kafla, tilgangur hans í sögunni var í raun bara að sýna krökkunum á bænum að það væri fleira í heiminum heldur en volæðið í sveitinni. Sjálfum fannst mér það hafa mest áhrif á Nonna, frekar en Ástu, þó svo að hún hafi líka farið og fundið „sýna Ameríku“. Það var aðallega Helgi sem kenndi sér um að hafa drepið Finnu, ekki Ásta. Annars mótast Ásta Sóllilja rosalega mikið af því að hún fær aldrei það sem hún ætti að fá. Í kaupstaðarferðinni vill er...