Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loki
Loki Notandi frá fornöld 1.410 stig
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“

Re: Leikjafartölva

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Notaðu rétt áhugamál.

Re: fituprósent og markmið?

í Heilsa fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Líkamsmassa með því að stíga á vigt, en fitumassa með því að fara í fitumælingu. Enda er fituprósenta alltaf reiknuð eftir fitumælingar.

Re: fituprósent og markmið?

í Heilsa fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Fituprósenta = Fitumassi/Líkamsmassi * 100%

Re: tölva

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég býð 20.000 (á ekki meiri pening).

Re: Red Alert 3 til sölu

í Tölvuleikir fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Urgh, ég þarf að fara að kaupa mér PC tölvu sem ræður við meira en gömlu nostalgíuleikina. Ef ég ætti eina slíka mundi ég kaupa þennan.

Re: andvaka

í Sorp fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Og konur höfðu ekki kosningarétt þar. Heiminum hefur farið fram síðan.

Re: Utorrent slooow..

í Netið fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Okei, ég sé greinilega að þú hefur mætt heim til notanda og athugað hvað var að. Hinsvegar skal ég viðurkenna það að ég gleymdi að nefna port þarna inn. Tengingar eru hinsvegar cappaðar í 5kbps (síðast þegar ég vissi).

Re: andvaka

í Sorp fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Skandall að þingmenn þurfi ekki að vera með bindi. Hvað næs? Hettupeysur og íþróttabuxur verða staðalbúnaður hjá æðsta löggjafarvaldi þjóðarinnar?

Re: Utorrent slooow..

í Netið fyrir 15 árum, 6 mánuðum
15kbps þarf ekki að vera slæmt, það fer allt eftir því hvaðan þú ert að sækja. 15kbps er mjög lítið ef þú ert að sækja torrent af innlendum síðum, en ef þú ert að sækja erlendis frá getur þetta verið eðlilegt. Annars eru lausnirnar að: Loka öðrum forritum eða hugbúnaði sem gæti verið að tefja netumferð. Nota aðrar torrent síður. Fá sér betri nettenginu.

Re: sona sona.

í Dulspeki fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Og hver ert þú að dæma um það? Ég skildi ekki textann sem notandi skrifaði og lýsti því fyrir höfundi textans og sagði að annaðhvort þyrfti ég að lesa betur eða hann að skrifa betur. Hvað af því eru stælar í þínum augum?

Re: Þögn...

í Vísindi fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Í fullkomnu lofttæmi er þögn, enda ekkert efni til að bera hljóðbylgjur. Hinsvegar er fullkomið lofttæmi ekki til, en aðstæður í geimnum komast mjög nálægt því.

Re: Hundar og kettir

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Eða bara láta það duga að skamma hana aðeins og vona að hún sjái villuna í fari sínu og geri betur í framtíðinni.

Re: Hundar og kettir

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hundurinn þarf ekkert að koma mjög nálægt kettinum til að köddurinn verði skíthræddur. Systir mín var fyrir nokkrum mánuðum með hundinn sinn í heimsókn, bara úti á tröppum, kötturinn minn var að koma inn, hundurinn sá hann og gelti á hann, kötturinn varð skíthræddur og var eiginlega ekki rólegur í marga daga eftir á, þorði varla að vera hérna heima. Hundurinn þarf ekki að ná kettinum né koma mjög nálægt honum til að kötturinn verð skíthræddur, þetta hefur svo oft gerst við minn kött (laus...

Re: Surtajókur

í Húmor fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Haha, ég notaði aðra útgáfu af þessum brandara, þíddi hann á dönsku og notaði til að slá um mig í munnlegu prófi (þemað var kynþáttafordómar r sum).

Re: sona sona.

í Dulspeki fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Þetta var uppbyggileg gagnrýni, ekki stælar.

Re: Omegle

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Mudkips kemur sterkur inn á þessari síðu.

Re: Youtube-horn

í Deiglan fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Já, hann er líka með vott af talörðugleikum, en þetta kemst vonandi til skila.

Re: Ísland komst áfram!

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Jú.

Re: Ísland komst áfram!

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Eitt torrent þar inni með 400+ seeders, tók tæpan sólarhring að sækja þetta.

Re: Nexu$ - Hnakkatískan í DK

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ekki það fyrsta sem ég hugsa um þegar ég heyri orðið Nexus.

Re: Ísland komst áfram!

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég borgaði nú ekki þessar 690 krónur (*hint* piratebay), en þetta er mjög góð mynd, þó svo að áherslan á atriði í atburðarrásinni sé mjög undarleg. Alveg vel þess virði að horfa á.

Re: Ísland komst áfram!

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég líka. Horfði hinsvegar á myndina Mongol, sem var frábær skemmtun.

Re: Trúir þú á Guð?( - smá könnun)

í Deiglan fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég er skráður í ásatrúarfélagið enda tel ég að það félag sé að standa vörð um mikilvæg menningarverðmæti. Hinsvegar trúi ég ekki á æðra máttarvald.

Re: Talva - Pulsa, réttmæt nýyrði

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Mun verða einn daginn, svipað og að einn daginn verður eðlilegt að nota þágufall með sögninni að langa, vegna aukinnar þágufallssýki. Þakkanlega er hvorugt raunin í dag.

Re: Talva - Pulsa, réttmæt nýyrði

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=4873
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok