Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loki
Loki Notandi frá fornöld 1.410 stig
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“

Re: tan

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Nei, reyndar er það ekki svo einfalt. Maður verður líka að taka með í reikninginn að eitthvað af sólarljósinu dreifist í lofthjúpnum og ef sólin er lágt á lofti þurfa geislarnir að fara í gegnum meira efnismagn áður en þeir koma til þín, svo að þeir verða veikari. En ef sólin er komin jafn hátt á loft og núna skiptir þetta engu máli, en þegar sólin er rétt við sjóndeildarhringinn á veturna skiptir þetta máli.

Re: Hvað gerir Command?

í Herkænskuleikir fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Þær segja til um hversu góður characterinn er í bardaga. Hærra command stækkar svæðið sem moral boost frá hershöðingja nær, gerir það boost öflugra, það þarf meira til að hermenn flýji og einhverstaðar hef ég heyrt að charge sé öflugra hjá þeim mönnum sem eru nálægt honum, en hef þó ekki staðfest það sjálfur. Maður tekur samt mest eftir command ef maður gerir auto-resolve battle, þá skiptir það sköpum.

Re: tan

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Það eru fleiri geislar á flatareiningu eftir því sem sólin er hærra á lofti, EF flöturinn er samsíða jörðu. Hinsvegar ef honum er snúið er hægt að ná hámarks geislum á flatareiningu (td. með því að liggja í brekku).

Re: N1 grasþráðurinn

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Og það að lögleiðing kannabis efna sé EINA LAUSNIN til að taka á fíkniefnavandanum hljómar ekkert heimskulega. Þú áttar þig á því að fólkið sem skuldar mest vegna fíkniefna er ekki að reikja gras til að skemmta sér (á sama hátt og flestir nota áfengi núna). Fólkið sem er að fá handrukkara senda á sig skuldar flest fyrir sterkari efnin, sem ég vona svo sannarlega að verði ekki barist fyrir að lögleiða.

Re: Týndi hlekkurinn fundinn

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Guð skapaði steingerfinga sem próf fyrir mennina. Þú, mennirnir sem grófu þetta upp og allir sem kaupa þetta eru fallnir. Skilið kveðju til Hitler þegar þið farið til helvítis.

Re: endalaus skilaboðageymsla?

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
21. júni 2003 hérna.

Re: Hjálp hjálp hjálp hjálp!!!!!

í Skóli fyrir 15 árum, 6 mánuðum
http://www.hugi.is/skoli/announcements.php?page=view&contentId=6294002

Re: tan

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Sólin er alveg jafn sterk hvenær sem er á árinu, hvort sem það er um vetur, snemma eða seint sumars. Hitastigið breytist bara því sólin skín færri klukkustundir á veturnar og geislar sólar lenda á minna horni við jörðina um vetur. Ef sólin er frekar hátt á lofti þá skiptir engu máli hvort það sé snjór eða 25 stiga hiti úti, þú færð alveg jafn mikið tan.

Re: tan

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hvernig helduru eiginlega að fólk hafi tanað áður en ljósabekkir komu til?

Re: Nei hvað voðalega ertu sniðugur væni...væna?

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Þá fer hún að snúast meira um tónlistina, sem væri fínt, fyrir utan það að sviðsframkoman er ekki að fara að hverfa.

Re: Eru tölvuleikir íþróttir? Ég er orðinn þreyttur á þessarri deilu. Hérna er allavega eitthvað sem allir geta verið sa

í Tölvuleikir fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Er það útúrsnúningur að segja að ísdorg og tölvuleikir krefjist álíka mikillar hreyfingar?

Re: N1 grasþráðurinn

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Voðalega tekur þetta mikið inn á þig, ég var vonandi ekki að móðga þig persónulega með þessu. En staðreyndin er sú að margir (þó ekki endilega þú, enda var ég bara að koma með almennt innlegg í umræðuna) færa þau rök fyrir því að skattlagning kannabisefna gæti komið miklum tekjum inn í ríkissjóð, auk þess sem að löglegu vímuefnin (áfengi og tóbak) eru mjög harkalega skattlögð. Þá væri mjög skrýtið að ríkið mundi leyfa kannabisefni og sleppa skattinum.

Re: Svínaflensan ?

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ah, það mátti skilja þetta á tvenna vegu, ég skildi þetta á hinn veginn.

Re: Tölvur

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Er með MacBook Pro 2.4GHz, get runnað hann í 1680x1050 með allt graphics í hæsta og á 70-100 fps.

Re: So....

í Sorp fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Sofna kl. 23:00 og vakna 9:00, um helgar færist þetta um 3 tíma ca.

Re: Eru tölvuleikir íþróttir? Ég er orðinn þreyttur á þessarri deilu. Hérna er allavega eitthvað sem allir geta verið sa

í Tölvuleikir fyrir 15 árum, 6 mánuðum
En ísdorg? Í því er keppt sem íþrótt, þar er aðallega verið að þjálfa samhæfingu handahreyfinga og augna, svipað og gerist í skotleikjum.

Re: Nei hvað voðalega ertu sniðugur væni...væna?

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Tónlistin í þessari keppni er imo hvort sem er hundleiðinlegt í flestum tilfellum, svo að sviðseffectarnir hressa hana aðeins.

Re: Svínaflensan ?

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Nema hvað að fólkið sem var að deyja úr svínaflensunni í Mexico var fólk á miðju aldri, ekki börn og gamalmenni eins og gerist með venjulega flensu.

Re: N1 grasþráðurinn

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
“Gengur ekki stór hluti af umræðunni út á það að ríkið geti haft tekjur af skattlagningu ef að þetta er leyft? Fyrst það er svona ódýrt að rækta þetta, afhverju ætti fólk þá að fara að leggja það á sig að borga þennan skatt? Ólögleg sala væri ódýrari kostur fyrir neitandann, svo lengi sem framleiðandinn mundi taka minni álagningu en skatturinn á þessu væri.”

Re: N1 grasþráðurinn

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
En hitt vandamálið væri samt ekki úr sögunni, þó að annað stærra vandamál hverfi.

Re: N1 grasþráðurinn

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Gengur ekki stór hluti af umræðunni út á það að ríkið geti haft tekjur af skattlagningu ef að þetta er leyft? Fyrst það er svona ódýrt að rækta þetta, afhverju ætti fólk þá að fara að leggja það á sig að borga þennan skatt? Ólögleg sala væri ódýrari kostur fyrir neitandann, svo lengi sem framleiðandinn mundi taka minni álagningu en skatturinn á þessu væri.

Re: N1 grasþráðurinn

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég veit ekki betur en að landabruggun sé ennþá stunduð og ýmis vandamál í gegnum tíðina fylgt henni. Afhverju ætti það sama ekki að gerast með gras? Sérstaklega þar sem að menn virðast orðnir þokkalega færir í að rækta sitt eigið gras, hversvegna þá að kaupa það eflaust miklu dýrara í ÁTVR?

Re: Svínaflensan ?

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég held að þetta hafi verið svínaflensa, frekar en fuglaflensa. Annars er smiðtuðum ennþá að fjölga, yfirvöld í Japan eru að koma í gagn aðgerðum um lokun skóla en dánartíðni af flensunni er ekki jafn há og áætlað var. Sérfræðingar telja hinsvegar að það gæti komið upp skæður faraldur eftir sumarið, en þá verður eflaust komið bóluefni við þessu. Mestallt af þessu má finna hjá miðlum á borð við BBC og CNN.

Re: Luscious.

í Ljósmyndun fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Þetta er vel gert, en það mætti fara aðeins sparlegar með það, annars verður það of augljóst.

Re: Lokaeinkunnir

í Skóli fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Já. Nema íslensku og dönsku.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok