Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loki
Loki Notandi frá fornöld 1.410 stig
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“

Re: Afmæli!

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Meh, var rosalega lítið dekraður í æsku, deildi herbergi með eldri systur minni framan af og bjó í pínu litlu húsi (meðan mamma mín var í námi). Svo skiluðu launatekjurnar af náminu sér inn og BAM! Ofdekur.

Re: er það bara ég eða á ég tregustu foreldra í heimi??

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Spurning Er jafnrétt að nota orðið tölva og talva? Spyrjandi Yngvi Gunnarsson Svar Þegar búa þurfti til íslenskt orð yfir enska heitið ‘computer’ varð orðið tölva fyrir valinu. Í desember árið 1964 eignaðist Háskóli Íslands fyrstu tölvu sína, IBM 1620. Orð þótti vanta yfir gripinn og er Sigurði Nordal prófessor eignað orðið tölva sem hann setti fram 1965. Áður höfðu menn notast eitthvað við orðið rafeindareiknir. Tölva er myndað eftir orðum eins og slöngva og völva. Rétt mynd er því tölva...

Re: er það bara ég eða á ég tregustu foreldra í heimi??

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Það er búið að leyfa það alveg jafn mikið og að stáll í staðinn fyrir stóll, þér er ekki refsað á neinn sérstakan hátt fyrir en þú færð samt sem áður villu á stafsetningarprófi.

Re: er það bara ég eða á ég tregustu foreldra í heimi??

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Já, þetta er í orðabókinni, með því stendur “Athugið: Rétt uppflettimynd af þessu orði er tölva.”

Re: Nát123

í Skóli fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Oh, það sem ég geri ekki fyrir þig. Dæmi 2: Byrjar að reikna varmann sem þarf til að hita 3000g af ís um 2°C, frá -2 í 0°C. Eðlisvarmi íss er 2.09 J/g°C 3000g*2°C*2.09J/g°C= 12540J = 12,54 KJ Síðan reiknaru varmann sem þarf til að bræða ísinn. 3000g af vatni (ís) eru 166,67 mól (mólmassi vatns er 18g/mól) 3000g / 18g/mól = 166.67 mól Bræðsluvarmi íss er 6.01 KJ/mól, svo: 166.67 mól * 6.01 KJ/mól = 1001.67 KJ Svo reiknaru varmann sem þar til að hita 3000g af vatni um 3°C, eðlisvarmi vatns er...

Re: Nát123

í Skóli fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Haha, var búinn að reikna þetta allt, skrifa upp og svona, ýtti á endurskoða og þá skráðist ég út. Ég nenni ekki að skrifa þetta aftur, en: Dæmi 1: Notar hreyfijöfnu til að skrifa þetta, Vegalengd= Upphafhraði*tími + (hröðun*tími^2)/2 Dæmi 2: Reiknar hvert skref fyrir sig, fyrst hitunina á ísnum(eðlisvarmi*hitabreyting*massi), svo bræðsluna(massi*bræðsluvarmi) og loks hitnunina á vatninu. Dæmi 3: Massi*Hröðun= Kraftu

Re: Að detta úr tísku?

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Í báðum könnunum var spurt fyrir 12 mánaða tímabil, ca. jafn mikið sumar í bæði skiptin.

Re: sona sona.

í Dulspeki fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Mæli með íslensku 363 (ritlist) ef þú vilt bæta þig í þessu.

Re: Afmæli!

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Gera þetta bara almennilega og fá sér Summit 670, ekkert vit í öðuru.

Re: Afmæli!

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Og aðgang að bensínlykli sem ég borga ekki af.

Re: sona sona.

í Dulspeki fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Vá, þá þarf ég annaðhvort að bæta lesskilningshæfileika mína eða þú hæfileika þína til að koma hugsunum þínum í rit, því ég skildi alls ekki að þetta væri punkturinn í þræðinum.

Re: Afmæli!

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Og bílprófið líka.

Re: Afmæli!

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ég fékk bíl.

Re: sona sona.

í Dulspeki fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Þróunarkenningin er sönn og guð er ekki til. ALLAR staðreyndir benda til þess.

Re: sona sona.

í Dulspeki fyrir 15 árum, 11 mánuðum
ég trúi ekki á vísindin, því það er ekki hægt að trúa staðreyndum.Ég hef séð margt heimskulegt skrifað á þessa síðu, en þetta slær öll met.

Re: ÚTVARP

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Basic, hlustar bara á klassík í bílnum.

Re: ÚTVARP

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ég hef nú bara diska í bílnum mínum og annars nota ég tölvuna.

Re: Að detta úr tísku?

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Mhm, síðan var í tísku í Afríku (og er sumstaðar enn) að reyna að vera með ljósari húð, sem var oft framkvæmt með frekar vafasömum leiðum. Þjóðfélagið er stöðugt að breytast, afhverju ætti þetta ekki að geta breyst?

Re: HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA

í Sorp fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Gott á hann.

Re: kolsýrt vatn?

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ætli kolsýran fari ekki bara úr því, leysni lofttegunda í föstum efnum er ekki mikil.

Re: Að detta úr tísku?

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ég minni á að í Evrópu fyrir nokkurhundruð árum var í tísku að vera feitur, þe. það þótti meira aðlaðandi.

Re: Líf

í Vísindi fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ég held þú ættir að opna líffræðibókina aftur og glöggva þig betur á því hvernig bakteríur starfa. Bakteríur eru frumur, sjálfstætt starfandi og ekki með kjarnahimnu, en frumur samt sem áður. Það eru veirur hinsvegar ekki.

Re: Dude, where's my car

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Vel sagt.

Re: Alltof auðvelt en flækjandi stærðfræðidæmi í 203

í Skóli fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Okei, aðalatriðið er bara að þetta sé opna bilið þarna á milli, því svarið getur fallið á endapunktana.

Re: Fritzl brandarar.

í Tilveran fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Þú mundir eflaust ekki vilja að maki þinn héldi framhjá þér né ertu ólíklega mikill stuðningsmaður frjamhjáhalds í praksís, það þýðir ekki að þú getir ekki hlegið að bröndörum sem gera grín að því. (Þetta má staðfæra fyrir flestar tegundir brandara).
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok