Ég byrjaði á fujfilm finepix s5500 sem er alls ekki dýr vél. Gat náð slatta af geðveikum myndum á hana. Mæli virkilega með henni og hún hefur alveg þær lámarksstillingar sem þú þarft til að byrja með, og síðan þegar áhuginn vex (ef hann vex) og þú sérð að vélin sé byrjuð að aftra þér í að ná ákveðnum skotum að þá er rétti tíminn að fara útí betri vél. Ég á núna Canon 20d. Kv Tómas