Mín reynsla er að þú færð ekki mikið af brettadóti nema rétt fyrir jól og þessvegna ekki fyrr en í janúar! Það komu nokkrar góðar útskýringar á jibbi hérna í korkinum áðan, þetta er ekki svo flókið mál og ég held að allir hafi vitað hvað það var, bara komu því kannski ekki vel frá sér. En það snýst um að stökkva á hluti og slæda á þeim hvort sem það eru rail, pick-nick borð, húsveggir, stór plaströr, bíll eða annar hlutur sem þú stekkur á á snjóbrettinu þínu og slædar á. Minnir að Nick...