Ég vona bara að kallinn sé ekki alveg búinn að missa það. Að hann sjái sig knúinn til þess að koma með eitthvað risa comeback þannig fólk gleymi honum ekki. Ég vona allavega að þegar hann hættir að pusha sjálfan sig eins og fjandinn og byrjar að róa sig niður á hjólinu að hann verði heill, en ekki búinn að rústa sér. Þegar þetta er orðið svona stórt þá bara er þetta hætt að vera stylish þá er þetta bara flying brick og bara KRASS Allavega hvað sem þú gerir kallinn, gerðu það þá on your own terms