Reyna hætta versla við svona keðjur og reyna finna aðra staði, miklu meiri sál í matsölustöðum þar sem eigendurnir eru sjálfir á staðnum með kannski örfáa starfsmenn (og þar af leiðandi miklu skemmtilegra að vinna fyrir þá sem þýðir betri þjónusta) Annars kemst maður varla hjá því að kaupa stundum mat á svona stöðum og skil það vel, en þetta er allavega eitthvað sem menn eiga að hugsa útí. TB