Já grindin er verulega illa farin, og fjaðrafestingarnar að aftan eitthvað skítamixaðar. En ég fann dodge pick up sem ég er að hirða allt af, pall, grind, fjaðrir, bensínkút og eitthvað. Þannig það mál er leyst. (fjaðrir stoppa stutt við) þinn jeppi með 350 yrði all svaðalegur, en þessir chrysler menn neita að láta GM mótor ofan í minn :) Ég er búinn að komast að því að 80´s innspítingarnar gerðu ekkert fyrir mann nema vera erfiðar, (ekki minni bensíneyðsla) Þannig ég tek blöndunginn á 318.