ég pantaði mína plötu í gegnum ebay.co.uk, vsk er 24,5% og tollurinn 10% Kaupverð - sendingakostaður - tollur - vsk Þetta er reiknað í þessari röð. Þegar þú kaupir af ebay þá áttu að lesa allt mjög vel t.d. það sem hann skrifar um hlutinn og þannig, síðan áttu að skoða það sem aðrir hafa sagt um hann og þá klikkaru á töluna sem stendur við hliðina á nafninu hans. Síðan er sniðugt að fá sér account á paypal og greiða í gegnum það. TB p.s. mig minnir að platan hafi ekki verið lengi á leiðinni,...