Klassísk bókasería. Þriðja bókin, Life the Universe and Everything, er í sérstöku uppáhaldi hjá mér því hún er sú fyrsta sem ég las. Dirk Gently bækurnar eru líkar fínar - kannski svolítið ruglingslegar - en kynna til sögunnar mjög áhugaverða aðferðafræði í rannsóknaraðferðum. Sjónvarpsþættirnir sem gerðir voru eftir fyrstu tveimur Hitchhiker bókunum voru ágætir - en bera þess merki að vera “barn síns tíma” - þ.e. gerðir árið 1983-4. Útvarpsþættirnir sem gerðir voru um 1978 voru hins vegar...