Það er enginn almennilega viss um hvað þátturinn heitir - held samt að hann heiti “Apocalypse Nowish” með “Rain of Fire” sem undirtitil (flestir þættirnir - bæði Buffy og Angel - hafa undirtitla, við vitum bara aldrei af þeim). Svo hef ég eina athugasemd við mögulega maka Cordeliu - valið stendur um Angel, Wesley, Gunn og Connor - ekki satt? Eru ekki til aðrir karlmenn í heiminum?!! Hvernig væri að kíkja aðeins út og heilsa upp á hitt fólkið - ég held þau hefðu öll gott af því! Lóa *í...