Grunnskólarnir geta auðvitað verið mjög mismunandi að gæðum og fer það oft eftir hverfum. Hins vegar þarf það ekkert að segja um það hversu vel hún kemur til með að passa inn í skólann, eignast vini, standa sig í námi o.s.frv. Stundum er þetta bara happa og glappa dæmi. Því miður held ég að þú þurfir einfaldlega að setja hana í einhvern skóla og vona það besta. Verandi dóttir þín á ég ekki von á að hún eigi í erfiðleikum með að eignast vini :)