Ég veit ekki hver væri besta lausnin í þessu máli en er sammála að það þarf að endurskipuleggja sjónvarpsáhugamálin og gera ráð fyrir fleiri þáttum - það er ekki hægt að hrúga þeim öllum undir yfiráhugamálið því Friends, Survivor, Buffy, Sápur o.s.frv. skyggja á allt annað.<br><br>—————– *Evil things have plans. They have things to do!*