Mér líst ágætlega á þessa breytingu og er hún löngu tímabær. Það eina er að mér finnst að áhugmálið mætti vera fyrir spennu og dramaþætti - oft vill þetta tvennt skarast. Nú er bara um að gera að endurskilgreina þetta áhugamál og koma með tillögur að áherslum. Þeir þættir sem mér dettur fyrst í hug eru: 24 The Shield Alias Law & Order CSI Oz Homicide Buffy the Vampire Slayer Angel Hmm… ég býst ekki við að dramaþættir á borð við ER, Joan of Arcadia, Dead like me, Queer as folk, Six feet...