Það verða 24 lög í lokakeppninni. Núna taka alls 39 lönd þátt. Það verða 25 í undankeppninni á fimmtudaginn þar sem 10 efstu halda áfram. Hin 14 löndin sem verða í lokakeppninni eru þau 10 stigahæstu frá því í fyrra + stofnendur keppninnar sem þurfa ekki að lúta þessum reglum detta því aldrei út; Bretland, Frakkland, Þýskaland og Spánn.