Century Child diskurinn er frábær. Mæli með hverju einasta lagi á honum, sérstaklega Beauty Of The Beast. Síðan myndi ég segja.. Over The Hills And Far Away, Astral Romance, The Kinslayer(um skotárásina í Columbine skólanum - flott lag), Come Cover Me, Higher than Hope, Swanheart, 10th Man Down, Dead Boy's Poem(eitt fallegasta lagið með þeim myndi ég segja), Sleeping Sun, Bare Grace Misery, She Is My Sin og.. já Ghost Love Score(uppáhalds lagið mitt með þeim).