Eh.. ef þú hefur ekki tekið eftir því þá eru til margar týpur af stelpum. Og einmitt ein af þessum týpum er einmitt þessi, litlar ríkar pabbastelpur sem halda að lífið snúist um að eiga sem flestar gallabuxur og eiga alveg ógisslega töff skó og síma og hárið á þeim er aðalumræðuefni dagsins. Svo eru til öðruvísi týpur af stelpum. Kíktu inn í fleiri verslanir en bónus þar sem þú ert að vinna, sjoppur, fyrirtæki, matsölustaði, og ég skal ábyrgjast það að þú munt sjá stelpur sem eru að vinna og...