Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: láta tíma líða hraðar?

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Kaupa alveg slatta af svefnpillum og leggjast í dvala =)

Re: Ferðalög

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Til Danmerkur á Roskilde er það eina sem er ákveðið.

Re: sekt:!!O!

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
10þúsund á mánuði mikið? O_o Ég fæ milli 40 og 60 og það dugar engan veginn, er alltaf orðin peningalaus um það bil 20. hvers mánaðar(oft fyrr)

Re: Þunnur?

í Djammið fyrir 18 árum, 1 mánuði
Drekka frekar ljóst áfengi en dökkt. Áður en þú ferð að sofa er ágætt að drekka vatn en appelsínusafi er rosalega góður líka, hann er mjög ríkur af C-vítamíni sem hjálpar lifrinni við að vinna úr áfenginu. Og að reyna að drepast ekki, frekar að vera vakandi og láta renna aðeins af sér. Svo er málið að fá nægan svefn og skella sér svo á Kenny King og fá sér góðan sveittan þynnkuborgara þegar maður vaknar. Virkar allavegana mjög vel hjá mér =)

Re: kihi

í Djammið fyrir 18 árum, 1 mánuði
Viskí eða vodka.

Re: Hvað á ég að drekka á fyrsta fylleríinu?

í Djammið fyrir 18 árum, 1 mánuði
Vodka í appelsínudjús. Best.

Re: Einhver sensation í sumar??

í Djammið fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hvað segiru um THE Sensation í Amsterdam? Gerist varla betra. Bæði White Sensation og Black Sensation. White er aðeins léttari tónlist, trance og svona en Black er harðari. Amsterdam er kannski ekkert svo suðræn og seiðandi en.. Amsterdam getur boðið upp á margt annað =)

Re: prodigy

í Raftónlist fyrir 18 árum, 1 mánuði
Af því að þeir voru í.. fyrra eða hittifyrra?

Re: er fallout boy pönk?

í Pönk fyrir 18 árum, 1 mánuði
Emo á heima á þessu áhugamáli. Segir allavegana í lýsingunni..

Re: Firsta revjúv - Harry Potter og Fönixreglan - Spoilers

í Harry Potter fyrir 18 árum, 1 mánuði
Tek ekki mikið mark á þessu þar sem að sá sem skrifar þetta er ekki mikill aðdáandi bókanna(sem mér finnst alveg merkilegt). En.. hlakka samt til að sjá myndina =)

Re: skipting

í Heimspeki fyrir 18 árum, 1 mánuði
Heimspeki er náttúrulega svo margt. Ef þig langar að gera korka um “hvernig varð allt til” og “hvernig getur eitthvað verið endalaust” þá bara gerðirðu það =)

Re: lotugræðgi/búlimía/anorexia?

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Átraskanir: Anorexía(lystarstol) - borðar ekki neitt. Búlimía(lotugræðgi) - borðar og ælir svo. Í mikilli einföldun.

Re: Kent Blue sigarettur

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Bíddu.. ertu að segja að fólk sem reykir séu eitthvað verri manneskjur? Hell ekki lækkar fólk í áliti hjá mér sem drekkur mikið kaffi, eða nagar á sér neglurnar, eða borðar mikið súkkulaði. Þetta er nú frekar mikil þröngsýni.

Re: stelpur = aumingjar?!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Eh.. ef þú hefur ekki tekið eftir því þá eru til margar týpur af stelpum. Og einmitt ein af þessum týpum er einmitt þessi, litlar ríkar pabbastelpur sem halda að lífið snúist um að eiga sem flestar gallabuxur og eiga alveg ógisslega töff skó og síma og hárið á þeim er aðalumræðuefni dagsins. Svo eru til öðruvísi týpur af stelpum. Kíktu inn í fleiri verslanir en bónus þar sem þú ert að vinna, sjoppur, fyrirtæki, matsölustaði, og ég skal ábyrgjast það að þú munt sjá stelpur sem eru að vinna og...

Re: Sko-auglýsingin

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Mér finnst þær bara alveg þokkalegar. Og mér finnst SKO líka alveg ágætt, inneignin mín er að endast muuuuun lengur..

Re: Jahá!

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ef þér líður ágætlega, þá skipta þessi þunglyndispróf engu máli. Ef þér líður hinsvegar eitthvað illa myndi ég annað hvort reyna að gleyma því og halda áfram að lifa(erfitt ef manni líður alveg óskaplega illa) eða þá að tala við einhvern sem gæti hjálpað þér. En, eins og ég segi, ef þér líður ekkert illa, ef þér líður ekki eins og þú sért þunglyndur þá skiptir þetta próf engu máli.

Re: Stelpur. Strákar?

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Það er bara eitthvað svo heillandi við útlenska stráka, að ég tali nú ekki um frá heitum latino löndum. Framandi menninging og kynþokkafulla tungumálið sérstaklega. Maður bráðnar hreinlega.. En, íslenskir strákar geta verið assgoti fallegir, það er bara að margir af þeim eru algjörir asnar =)

Re: Nú er ég að skrópa.

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ágætur dagur.. svaf ekki yfir mig, sem er óvanalegt =) Hef rosalega ekki efni á ap skrópa þar sem ég er kind of komin á svartan lista varðandi mætingu ^^ Annars.. útborgunardagur í gær, auðvitað er djamm, kemur ekkert annað til greina.

Re: Peningar

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hahah.. það er ekkert sem heitir að harka af sér í sambandi við vinnu. Skil ekki hvernig fólk getur ekki verið að vinna. Bara að finna góða vinnu sem fittar vel við skólann og voilá, peningavandræði eru úr sögunni. Well reyndar ekki.. en það er alltaf jafn gaman þegar 1. hvers mánaðar rennur upp =)

Re: Vælulög

í Rómantík fyrir 18 árum, 1 mánuði
Nei það er frekar lítið af svona tónlist á torrent, gætir samt prófað erlend torrent =)

Re: Vælulög

í Rómantík fyrir 18 árum, 1 mánuði
Það man ég ekki, sennilega DC, kannski Limewire.

Re: Vælulög

í Rómantík fyrir 18 árum, 1 mánuði
Of course, það er ekkert gaman að hlusta bara á leiðinlega tónlist :]

Re: Vælulög

í Rómantík fyrir 18 árum, 1 mánuði
Haha já, alveg handviss.

Re: EMO ?Ð

í Rokk fyrir 18 árum, 1 mánuði
Nákvæmlega.. stærðfræði er ekki mín besta hlið heldur =)

Re: Vælulög

í Rómantík fyrir 18 árum, 1 mánuði
Engum :]
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok