Ég er nú ein af þeim sem hlustar á, það sem þú kallar, emo-cut-myself-and-slit-my-throat-þunglyndis-kjaftæði. En það er einmitt tónlist sem lætur mér líða vel. Og já, emo tónlist er ekki eingöngu um það að líða illa og skera sig, alveg eins og metall er ekki eingöngu öskur og hávaði. Allavegana. Fólk túlkar tónlist á mismunandi hátt, og fólk skilur tónlist á mismunandi hátt. Enginn er eins, og þessvegna, þegar þér finnst eins og Anselmo sé að drífa þig áfram, þá finnst kannski öðrum þetta...