Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Slangur eða einhvað annað í tísku ?

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 1 mánuði
Er þá í lagi að segja GG þegar maður er að meina Good Game?

Re: Tattú

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum, 1 mánuði
Það er reyndar rangt hjá þér. Nafnorðið hönd beygist: hönd, hönd, hendi, handar. Þannig að ef þú skiptir út orðinu ‘hönd’ í setningunni fyrir orðið ‘hestur’ sérðu að orðið á að koma í þolfalli, þ.e.a.s. ‘…nafnið sitt í kínverskum stöfum á “hestinn”’. En þolfallsbeygingin af ‘hönd’ með greini er ‘höndina’. =)

Re: Slangur eða einhvað annað í tísku ?

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 1 mánuði
Mér finnst nú bara miklu þægilegra að segja “ég tek strætó” í staðinn fyrir að segja “ég tek strætisvagn”. Eins með ‘sígó’ og ‘leyndó’. Annars fyndið að sjá þig formæla styttingum og slangi svona mikið en nota samt ‘WTF’. Ágætt kannski að líta aðeins í eigin barm áður en maður fer að prédika eitthvað :]

Re: hnakkar

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 1 mánuði
Viltu vita hvernig hnakkar eru? Hefurðu einhvern tímann heyrt um Gilzenegger? Hann er eitt frægasta dæmið um hnakka myndi ég segja. Annars er hnakkanum mjög umhugsað um útlitið, það er það eina sem skiptir máli hjá hinum týpíska hnakka.

Re: svefn

í Heilsa fyrir 18 árum, 1 mánuði
Minnir að eftir u.þ.b. tvær vikur daga án nokkurs svefns(ekki einu sinni hálftíma dott) þá getirðu farið að sjá ofsjónir, heyra ofheyrnir og svo framvegis og ef svefnleysið heldur áfram getur það endað með varanlegum geðsjúkdómi. Ég held samt að það sé eitthvað lengra ef þú þjáist af insomnia, enda sofnar maður víst þá, bara stutt og ekki á réttum tímum. Og held líka að ef maður er á spítti og eitthvað þá hefur maður meira úthald án svefns.

Re: erfitt að hætta:')

í Heilsa fyrir 18 árum, 1 mánuði
Eina sem hægt er að gera til að hætta er einfaldlega bara að hætta. En það er andskotanum erfiðara.

Re: Ein önnur mynd af Blink 182

í Pönk fyrir 18 árum, 1 mánuði
Obbs.. allt í röglinu bara. Enda er einhver Aumingi stjórnandi. Það gengur náttúrulega ekki.

Re: Ein önnur mynd af Blink 182

í Pönk fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hehe þá er nú meira vit í því að senda þeim línu ef maður er eitthvað óánægður með hvernig þeir vinna vinnuna sína, ikke? :]

Re: Ein önnur mynd af Blink 182

í Pönk fyrir 18 árum, 1 mánuði
Verður að átta þig á því að það eru stjórnendurnir sem eru ábyrgir fyrir því að myndirnar birtast. Þeir geta alveg hafnað myndunum :]

Re: Vælulög

í Rómantík fyrir 18 árum, 1 mánuði
Something Corporate - Konstantine Dashboard Confessional - Screaming Infidelities Dashboard Confessional - The Best Deceptions Placebo - Centrefolds Alkaline Trio - Sorry About That Taking Back Sunday - Your Own Disaste

Re: EMO ?Ð

í Rokk fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég get ekki að því gert en ég virkilega hata fólk sem þarf stöðugt að vera að sýna hvað það er töff með því að rakka niður annað fólk, eingöngu vegna þess hvernig það klæðist eða hvernig tónlist það hlustar á. How do you like that? Annars hlusta ég frekar mikið á þessa emo-tónlist, þó að ég telji mig ekki sem ‘emo’.

Re: Góð lög til að blasta.

í Raftónlist fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Verð að vera sammála Glókolli.. Adagio For Stings með Tiesto. Kengbeyglað lag.

Re: Concert !!! %"

í Gullöldin fyrir 18 árum, 2 mánuðum
You've got that right.

Re: Rokkfílingur

í Danstónlist fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Danke, tékka á þessu. Vona að þetta sé vandmeðfarið =)

Re: Eftir lífið?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Svona til að vera rosalega leiðinleg og unspiritual þá held ég að um leið og heilinn hætti að virka þá slokkni á sjálfsvitundinni og við.. deyjum.

Re: Sorgleg Frásögn

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hey, þú hefur þó fjölskyldu og kærasta sem standa við bakið á þér. Hugsaðu um alla aðra sem lentu í einelti og fengu engan stuðning, hvorki frá fjölskyldu né kærasta. Í guðanna bænum rífðu þig upp af rassgatinu og farðu í skóla. Getur farið í nánast hvaða menntaskóla sem er, ef þú vilt ekki fara í skólann sem er í bæjarfélaginu þínu geturðu valið um tugi annarra. Það þýðir ekkert að sitja og væla. Það sýnir bara þeim sem eru að leggja þig í einelti að það virkar hjá þeim, og að sjálfsögðu...

Re: Honum langar að Harry deyji

í Harry Potter fyrir 18 árum, 2 mánuðum
No problemo.

Re: Honum langar að Harry deyji

í Harry Potter fyrir 18 árum, 2 mánuðum
“barna”- og ævintýrabækur.

Re: Honum langar að Harry deyji

í Harry Potter fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Eru gæsalappir búnar að missa alla þýðingu núna? :O

Re: Honum langar að Harry deyji

í Harry Potter fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Enda setti ég gæsalappir utan um “barna” =)

Re: Vélmenni

í Ísfólkið fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Heldurðu að þessi Ísfólkssíða snúist um fólk sem ‘trúir á’ Ísfólkið? Erum ekki einhverjir crazy worshippers sem biðjum til anda Ísfólksins eða whatever, bara aðdáendur bókanna.

Re: Honum langar að Harry deyji

í Harry Potter fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég væri líka til í að sjá hann deyja, verð bara að viðurkenna það. Hann þarf eiginlega að deyja.. annað væri alltof og-þau-lifðu-hamingjusöm-til-æviloka-amerískt eitthvað. En þar sem þetta eru “barna”- og ævintýrabækur yrði ég ekkert hissa ef hann lifir þetta af.

Re: Besta trance lagið?

í Danstónlist fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Sammála. Sama hvenær, hvernig og hvar ég hlusta á það, alltaf skal maður fíla það jafnvel.

Re: Fallegasta gullaldarlagið?

í Gullöldin fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Getur vel verið að þau séu ofspiluð, alltaf verið að minnast á þau og blablabla.. en málið er bara að þetta eru fallegustu lög sem ég hef heyrt: Queen - Bohemian Rhapsody Led Zeppelin - Stairway To Heaven

Re: Besta trance lagið?

í Danstónlist fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Tiesto - Adagio For Strings Definitely.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok