Það er reyndar rangt hjá þér. Nafnorðið hönd beygist: hönd, hönd, hendi, handar. Þannig að ef þú skiptir út orðinu ‘hönd’ í setningunni fyrir orðið ‘hestur’ sérðu að orðið á að koma í þolfalli, þ.e.a.s. ‘…nafnið sitt í kínverskum stöfum á “hestinn”’. En þolfallsbeygingin af ‘hönd’ með greini er ‘höndina’. =)