“Þær senur þar sem farið er aftur í tímann eru einu senurnar þar sem lögmál kvikmyndarinnar fá að njóta sín, en þær senur eru aukaatriði og uppfylling.” Án þessa sena mundi myndin vera frekar tóm, þær eru bráðnauðsynlegar fyrir plottið og söguþráðin en eru alls ekki aukaatriði eða uppfyllingar.