Hentugt fyrir þig að hafa ekki nennt að lesa svarið mitt, undarlegt samt að þú skildir gefa mér gagnrýni sem er einmitt það sem ég bið um undir lok svars míns. En þakka þér fyrir þína gagnrýni, ég skal hafa þau til huga þegar ég skrifa næstu ,,sögu" mína.