Blue velvet er algjör snilld en ég mundi samt ekki segja að hún væri jafnmikil sýra og Lost Highway, Mulholland Dr. og Twin Peaks þættina ( og Twin Peaks myndirnar (báðar)). Ég mundi frekar segja að Blue Velvet, Straight story og Wild at heart væru frekar meðal þeirra mynda eftir Lynch sem væru frekar sagðar beint út í stað þess að láta áhorfandann byggja sinn eiginn söguþráð yfir sýru myndunum hans sem eru að sjálfsögu algjörar snilldarmyndir. Deerhunter er snilld…