Uppáhaldsendar mínir (sem eru ekki búnir að vera nefndir af öðrum) eru í engri sérstakri röð Dead Man, 2001: Space Odyssey, Affliction, Hard Eight, About Schmidt, Wild At Heart, Brazil, Casablanca (verð víst að nefna hann), Limbo, Þrír litir: Rauður, Blood Simple, The Great Dictator, The Good, The Bad And The Ugly, Barton Fink, Eye's Wide Shut, Psycho, Meet The Feebles, Truman Show og margir aðrir sem ég man ekki eftir í augnablikinu.