Ég var alls ekki að tala um tungumálið, það er ekki eins og að þær kvikmyndir sem eru með lík tungumál þurfa að vera líkar. Ég meina sögusviðið og umhverfið er mjög líkt, í báðum myndunum er ein stór saga sem skiptist í nokkrar litlar, í báðum myndunum er ein stór klíka sem hefur mikla áhrif á söguþráðinn, báðar myndirnar hafa verið líkt við sömu kvikmyndirnar, báðar kvikmyndirnar fjalla töluvert um að lifa af fátækrahverfin í sömu heimsálfunni, þær eru svipað langar, þær mundu báðar teljast...