Hringdu í ökukennarann þinn. Ég tók mitt ökumat eða eitthvað minnir mig ca einu og hálfu ári eftir að ég fékk bráðabirgða (svo ég gæti tekið það úti á landi, hehe…) Hringdu bara í gaurinn, ekki búast við því að mamma þín viti þetta þegar það er örugglega laaaaangt síðan hún tók sitt ökupróf. Mamma mín er allaveganna með allt öðruvísi ökuskírteini en ég, og pabbi var með réttindi á fleira en bíl vegna þess að þá var ökuprófið nóg til að keyra einhverju aðeins stærra.