Ég held að þú skiljir ekki alveg hvernig vinna virkar. Sure, ég hef fullt af áhugamálum sem ég þarf að sinna, en ég plana líka vaktirnar mínar í kringum það. Ef ég verð nauðsynlega að gera eitthvað annað en að vinna þá fæ ég einhvern annan til að vinna fyrir mig, ef ég get ekki reddað því verð ég samt að vinna. Í þessu tilviki hafði ég aldrei samþykkt að taka að mér þessa aukavakt fyrir stelpu sem var að fara til Reykjavíkur.