Það var einhver annar sem sendi hann inn á undan þér (nákvæmlega eins, grunsamlegt…), og ég hafnaði honum og gaf góða ástæðu fyrir. Ég sendi viðkomandi póst, sem sagði að Rikki hafði gert þennan banner, en verið búinn að senda inn þrjá, svo hann gæti ekki sent inn þennan. Ég fjarlægði hann vegna þess að þetta er augljóslega ekki þitt verk og var búin að hafna honum.