Þú komst sjálfur óorði á þig. Ég er búin að vinna eins og ég veit ekki hvað allan júní, og nánast ekkert nennt að fara á sorpið, svo er verið að kenna mér um að hafa læst fullt af þráðum. Oft hef ég sé þræði sem eru nýkomnir inn, læstir, og enginn annar stjórnandi en þú inná. Mér finnst rosalega marðarlegt af þér að þykjast vera saklaus og svoleiðis sleikja fólk upp að ég veit ekki hvað.