Veistu, ég talaði aftur við hann í gær. Yfirmaður: Mér fannst þetta illa gert af þér! Ég: Ég lét hana vita á föstudeginum að ég gæti þetta ekki, fyrir þessa vakt sem var eftir helgi! Yfirmaður: Þetta er bara á milli þín og hennar! Svona virkilega, hann er búinn að blanda sér inn í þetta með að skamma mig, svo fæ ég ekki tækifæri til að svara fyrir mig. Ég virkilega fór heim eftir vinnu í gær, og bara grét, mér leið svo illa.