Sko, þetta er fimmblaðsíðna ritgerð með inngangi og lokaorðum :S Ritgerðin er um klæðnað geimfara, upphaf geimkapphlaupsins, Lajku, Yuri Gagarin og Hubble sjónaukann. Inngangur: Öll höfum við spurningar um hvað er fyrir utan jörðina, hvað er handan við sjóndeildarhringinn. Í gegnum tíðina hafa vísindamenn reynt að komast að því en svo virðist sem geimurinn sé endalaus. Mörgum börnum dreymir um að vera geimfari, bjarga jörðinni og vera fyrstur á einhvern stað í geimnum. Nú má ekki gleyma...