Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Lily2
Lily2 Notandi síðan fyrir 20 árum, 1 mánuði 34 ára kvenmaður
1.940 stig

Hugsanir í sviga (19 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Fyrst að ég kemst ekki á diskótekið… (enginn nennir að svara mér hvenær það byrjar og SAMFÉS endar :( ) Ætla ég að fara í Singstar með litla bróður mínum (en lame…). Annars var hann að hlusta á Silvíu Nótt lagið (Til hamingju Ísland) í að minnsta kosti klukkutíma (get a life !! ) Svo er hausinn á mér að springa (búmm… þar fór það…) Well, og svo er ég með 2000 stig =D en fyrir þennan kork fæ ég tvö stig og skemmi það, en þá verð ég með 2002 stig. (guðminnalmáttugur ég er að hugsa um stig, ég...

Nokkrar eggjalausar uppskriftir =D (8 álit)

í Matargerð fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ef þið hafið lent í því að vera að halda afmæli og eitt barnið er með eggjaofnæmi er ástæðulaust að vera að gera eitthvað sem öllum finnst vont eða að láta þann með ofnæmið svelta. Ég ætla nú að setja inn uppskrift að yndislegri skúffuköku, rjómabrauði (meira svona hátíða) , Rice Crispies köku og Bananatertu. Enjoy. Skúffukaka: 3 dl. sykur 0,8 dl. kakó 9-10 dl. hveiti 1 tsk. salt 2 tsk. matarsódi 5 dl. súrmjólk eða AB mjólk 1 dl. olía Setjið fyrst allt þurrt, svo allt blautt. Bakast við 170°...

Varað við náttborðum !! (19 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég varð í morgun fyrir árás náttborðs. Því fannst geðveikt fyndið að setja stóra skrámu á ennið og gefa mér hausverk í dag. Passið náttborðin ykkar !!

Svör við samræmdu prófi í íslensku 2005 (2 álit)

í Skóli fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Veit einhver hvar á námsmat.is ég finn þau?

Bláberið (3 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ef risastórt bláber myndi renna niður fjallið, klessa á húsin, skvettast út um allt og fólið myndi búa til kökur og borða bláberið þá væru allir glaðir.

Ofnæmi - Spurningar ? (8 álit)

í Heilsa fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þar sem ég er með ofnæmi ætla ég að gera grein um það eftir nokkra daga, og ég hef fengið virkilega fáránlegar spurningar um ofnæmi, nú ætla ég að svara sem flestum spurningum í greininni. Ég hef meðal annars fengið spurningar á borð við “Er ekki í lagi að þú borðir eitthvað með eggi þótt þú sérst með ofnæmi fyrir því? ” (NEI !!). Svo, einhverjar spurningar um ofnæmi sem ég get svarað? (hafið þið einhverjar spurningar? )

Kleinuhringur !! (48 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Það var kleinuhringur í mötuneitinnu í skólanum í dag, hann var með karamellukremi og smakkaðist eins og fljótandi brauð. Sem sagt fannst mér hann vondur, en þetta er í fyrsta skipti svo ég muni að ég borði kleinuhring, og síðasta. Borðið ið kleinuhringi? (Múhahaha… Vitið þið svo ekki hvernig gatið er búið til? )

Kökudeigsklessur =D (13 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Jæja, nú fékk ég tvöfaldar kökudeigsklessur (deigið sem verður eftir í skálinni þegar maður er búinn að bara skúffuköku) og það var yndislegt =D Svo var ég að passa aftur :( en fékk mér bara íste þannig að ég róaðist og er bara pretty happy =D En ég var að pæla í einu, fyrst að maður getur skorið þvert í gegnum tré fyrir lest og tréð lifir, ætli maður geti skorið út hús og tréð lifi? virkilega asnaleg pæling… Vissuð þið að matartími á þýsku er “Essen”, og að ég kann að telja upp að þúsund á...

Tónar !! (3 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hvernig í * nær maður þessari GPRS tengingu í 3200 síma? Ég geri alltaf senda tón, og svo kemur bara eitthvað kjaftæði um að hann nái ekki GPRS tengingu (í símanum). Vill einhver segja mér hvernig maður nær henni?

þrír punktar (18 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 11 mánuðum
er það ekki svona vælutónn, svona eins og í dag þegar kennarinn var að tala: “Anna, Addydogg (hann les upp), Lily2…” Þegar þessir þrír punktar koma, þá heyrir maður nefnilega ekki afganginn. Og kennarinn byrjar að hljóma eins og pirrandi ryksugan í skólanum… sko !! þarna vitið þið ekkert hvað ég ætlaði að segja áfram, ég gæti líka sagt “leyndarmálið mitt er …” Og þið vissuð ekkert leyndarmálið mitt =D Sammála or not?

Sími, hjálp :( (3 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég veit ekkert númer hvað síminn minn er, gamli var 3310 en ég man ekki þennan, þetta er Nokia-með myndavél-leikir=bounce og virtual me (veit einhver hvar ég fæ fleiri? ) Æi, þetta er svona sími sem næstum allir eiga, ég bara man ekki númerið :S

Pössun (35 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég var að passa tvo litlu bræður mína, James2 (11-12 ára) og Sirius2 (8-9 ára). Í einu orði: Martröð Fyrir utan uppvakningana náttúrulega. En Sirius2 var grenjandi, á fullum gervigrenjistyrk og með fáránlega barnalegar setningar á borð við: “ÉG VIL FÁ MÖMMU, EKKI HEIMSKULEGU KÚKAREGLURNAR ÞÍNAR…” *beinagrindin leysist upp og ég fell eins og hlaupklessa í gólfið* (haldiði að hlaupklessur geti talað? )

Drekinn (3 álit)

í The Sims fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Verður hann einhverntímann eldri? Alltaf lítill að kveikja í öllu?

Ég er svöng :P (17 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Haha =D Ég er búin að éta tvo heila =D Gerði heilastöppu úr þeim og borðaði þá með gulrótum =D (ef einhver veit ekkert hvað ég er að tala um getur hann/hún klikkað á “Ég er svöng” í undirskriftinni) *ROP*

Drekinn (16 álit)

í The Sims fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Hvernig fæ ég dreka? Hvar kaupi ég hann?

Avater !! Hjálp (10 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Ég er að reyna að gera Avater af Harry Potter. Getur einhver sagt mér afhverju fullt af ljótum bókstöfum og tölum eru skyndilega komin þarna? Kann ekkert á þær :S

J.K.Rowling (3 álit)

í Harry Potter fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Veit einhver hvað hún heitir fullu nafni? Ég er að skrifa ritgerð og vantar nafnið :S Vill einhver hjálpa mér?

Zweistein hefur fengið tækifæri =D (8 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Þar sem ég, af einhverjum ástæðum, er hætt að láta hann fara í taugarnar á mér (sem var bara bull frá upphafi), ákvað ég að gefa honum tækifæri =D Jolly =D ?

Sveitarforingjanámskeið (7 álit)

í Skátar fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Hefur einhver græna glóru um hvað kostar á það? Ef einhver veit það væri mjög fínt að vita það, þarf samt ekkert sérstaklega að vita það, en samt… *puppy eyes*

Dönskuverkefni (1 álit)

í Harry Potter fyrir 19 árum
Í dag gerði ég dönskuverkefni, við áttum að gera framhald af ákveðnum texta á dönsku. Orðaforði minn (og áhugi) í dönsku er ekki upp á marga fiska og því verður líklega leiðinlegt að lesa þetta (bein þýðing á íslensku) og orðin verða ekkert sérstaklega fjölbreytt. Ég og Pabbi minn Ég sat í strætónum á leiðinni heim frá pabba. Við höfðum talað um svo mikið. Við höfðum mjög góð samskipti, en það var eitthvað sem skeði á milli okkar. Það byrjaði með því að við sátum og borðuðum hádegismat þegar...

Dans (80 álit)

í Sorp fyrir 19 árum
Í dag var dans. Fyrir þorrablót sem búið er að troða upp á tíundubekkingana. En allaveganna, ég þurfti að dansa við tvo dauða hluti, Einn strák og vettlinginn !! vettlingurinn og strákurinn voru fínn… En hey… umm…hvað ætlaði ég aftur að segja? Æ, já…eða nei…*hugs*… Já !! Nú man ég það =D gusticool sagði um daginn (langt fyrir jól) að ég væri andlega feit !! Af því að ég borða svo mikið !! (er btw. 150 cm. og 48 kíló…) eða jafn mikið í morgunmat og hann allan daginn (það segir hann…) Eruð þið...

Grettis saga (11 álit)

í Skóli fyrir 19 árum
Þar sem ég er ekki með góðan kennara (sem er sama þó að hálfur bekkurinn liggji sofandi fram á borðið sitt…) var ég að pæla hvort að einhver ætti glósur úr henni. Það eina sem ég náði úr þrjátíu blaðsíðum er að hann sigldi eitthvert, drap tólf manns og einn björn. Er einhver hérna sem bæði á glósur og er yndislegur?

"Vöndur" (13 álit)

í Harry Potter fyrir 19 árum
Þið getið ekki ýmindað ykkur hversu pirruð ég var þegar ég sá að þýðandinn hafði einu sinni þýtt “wand” í “vöndur”. En ég fór samt að hlæja að þessu þannig að… Þetta er ofarlega á blaðsíðu þar sem Harry er fastur undir huliðsskikkjunni í lestinni, hann reyndi að segja “Accio vöndur”.

Röð :S (14 álit)

í The Sims fyrir 19 árum
Mjög vandræðalegt. Áðan keypti ég mér loksins “The complete collection of The Sims”. Og það eru billjón diskar !! Hvaða diska á ég að setja inn fyrst og hver er röð leikjanna? Og að síðustu: Hvað er Triple Deluxe? *begging for help*

Afmæli litla bróður, eða hrúga af 11 ára krökkum... (53 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum
Oj. Eina orðið sem mér dettur í hug. Fullt af litlum ógeðum sem hlaupa um í löggu og bófa, á milli þess sem þeir rífa kjaft við mig. Þeir eru þegar búnir að brjóta rúm litla bróður míns og tréflísar eru út um allt gólf í hans herbergi (stærsta stráknum var hrint í rúmið, á stærð við meðal nashyrning). *höfuðverkur*
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok