Allt í lagi, bjó þetta ljóð til á stuttum tíma en það verður örugglega allt í lagi, sendi inn af því að enginn sendi inn í ljóðasamkeppinina. Þessi jól Þessi jól horfði ég upp til himins ekki til að sjá tunglið heldur til að sjá jólastjörnuna. Jólastjarnan sást eiginlega aldrey hérna, það var alltaf skýjað svo ekkert var að sjá. Ég vissi samt að hún væri þarna, þó að ég sæi hana ekki. Jólastjarnar er stundum eins og vinátta, Þú sérð hana ekki, en þú veist vel að hún er þarna.