Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Lily2
Lily2 Notandi síðan fyrir 20 árum, 1 mánuði 34 ára kvenmaður
1.940 stig

Mynd (10 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hvernig hef ég mynd, sem kemur þegar nafnið mitt er, myndin mín. Búin að prufa margt en fatta þetta ekki, HJÁlPIÐ MÉR, PLÍS.

Jólaljóð (22 álit)

í Hátíðir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Allt í lagi, bjó þetta ljóð til á stuttum tíma en það verður örugglega allt í lagi, sendi inn af því að enginn sendi inn í ljóðasamkeppinina. Þessi jól Þessi jól horfði ég upp til himins ekki til að sjá tunglið heldur til að sjá jólastjörnuna. Jólastjarnan sást eiginlega aldrey hérna, það var alltaf skýjað svo ekkert var að sjá. Ég vissi samt að hún væri þarna, þó að ég sæi hana ekki. Jólastjarnar er stundum eins og vinátta, Þú sérð hana ekki, en þú veist vel að hún er þarna.

Fara foringjarnir í taugarnar á þér? (0 álit)

í Skátar fyrir 19 árum, 12 mánuðum

Orðarugl (7 álit)

í Húmor fyrir 20 árum
Las þetta einhversstaðar, þessi brandari átti að hafa gerst í alvörunni, dáldið fyndinn :P Einu sinni var fjölskylda í bíltúr, mamman keyrði, þá langar Pabbanum að fara í sjoppuna. Þegar fjölskyldan kemur að sjoppunni segir Pabbinn: Ég ætla að fa sundsmokka. Sjoppukonan leitar út um alla sjoppu en finnur enga sérstaka sundsmokka, hún fer til Sjoppukonunnar sem ræður og hún segir Sjoppukonunni að bjóða manninum úr smokkakassanum. Þegar pabbanum er boðinn einhver smokkur úr kassanum segir...

Nafn á huga (13 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum
Ég hef verið að hugsa mikið um notendanöfnin á huga og datt í huga að spyrja ykkur afhverju þið eruð með þetta notendanafn. Nú ég heiti Lily2 aðallega vegna þess að Lily var upptekið og Lily, mamma Harry Potter var með rautt hár! Alveg eins og ég! Nú langar mig að vita afhverju þið heitið þessum notendanöfnum á huga.

kenning... (2 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum
Ég var að pæla, hvernig í ósköpunum vissi Dumbledore allt þetta með Sirius Black í þriðju bókinni? Mér datt í hug að Dumbledore ætti svona tímabreitir (eða svona sem Hermione var með á þriðja árinu), Dumbledore vissi að hann þyrfti að tefja tímann þegar Harry og Hermione voru að ná í Grágogg. Hvernig öðruvísi vissi hann að hann ætti að tefja fyrir ráðherranum (Cornelius) og Böðulnum, og svo var hann ekkert hissa þegar Grágoggur var horfinn. Er það ekki skrítið? Að hann vissi þetta bara,...

Alone (0 álit)

í The Sims fyrir 20 árum
Þessi saga gerist í Sims Bustin Out, í Playstation2. Fyrir stuttu gerði ég fjölskyldu í Sims eða réttara sagt eina konu. Þessi kona hét Cho og var ein í stóru húsi sem ég betrumbætti jafnóðum og Cho eignaðist meiri og meiri pening. Cho var alltaf mjög ánægð nema þegar hún þurfti eitthvað að sofa eða skemmta sér, hún var alltaf á sama tíma í vinnunni eða frá 9.AM til 4.PM. Til að gera langa sögu stutta þá fór Cho í vinnuna talaði alltaf aðeins við einhvern vin til þess að fá stöðuhækkun, Fór...

Góðan dag (1 álit)

í Hugi fyrir 20 árum
Nú sjáið þið til, fyrsta bloggið var bara prufa af því að þetta var í fyrsta skipti sem ég bloggaði. Í dag fór ég á skíði og það var gaman, svo fór ég á brennu og það var allt í lagi. Áðan var ég í Sims, núna er ég bara á huga aðeins að vafra og akkurat NÚNA er ég að blogga. Verð að hætta Bæjó Jón Spæjó

Jólasveina brandari (14 álit)

í Húmor fyrir 20 árum
Einu sinni í jólasveinalandi var Stúfur að verða of seinn með gjafirnar þegar hann uppgvötvaði það að allir hinir jólasveinarnir voru farnir á ofur sleðunum en skilið bara eftir einn ömurlegar næstum gegnummyglaðan eldgamlann sleða eftir fyrir stúf og til að fá hann áfram ellihruma hreyndýr. Nú, Stúfur varð frekar pirraður en byrjaði svo að raða gjöfum á gamla sleðann, allt í einu duttu gjafirnar í gegn, því að hann var svo myglaður. Stúfur fór inn til að fá sér Sérrí en komst af því að...

Morð... (7 álit)

í The Sims fyrir 20 árum
Af hverju er svona rosalega gaman að drepa fólkið í Sims? Mér finnst allt í lagi að loka fólkið inni og láta það veslast upp. Nú er ég oft í Sims Bustin Out, Free Play og ef fólkið hjá mér eignast kannski til dæmis ljótan strák sem er málaður í framan og líkist foreldrunum ekki neitt og er ekki góður í skólanum eða hefur áhuga á að gera neitt yfir höfuð, ég lét hann inn í tómt herbergi og hann er ennþá að deyja þarna aleinn… Annars hef ég nú látið margt fólk lokast inni og líka í venjulegum...

Hokkí=bandí? (1 álit)

í Hokkí fyrir 20 árum
Í leikfimi er stundum bandí og ég er dáldið góð í því, ekki af því að ég er mikill aðdáandi hokkí heldur er ég bara mjög heppin! Einu sinni skoraði ég tvö mörk í einum leik, alveg óvart! Ég dýrka samt bandí, það er það skemtilegasta sem ég geri og þegar ég er t.d. illt í maganum þá geri ég bara það sem ég get, ég bara dýrka að spila bandí. Ég er bara valin svo oft seinust eða næst seinust eða þar fram eftir götum. Tilgangurinn með þessari grein er aðallega það að mig langaði að vita hvort...

Áttu þér jólaósk? (0 álit)

í Hátíðir fyrir 20 árum, 1 mánuði

Flóðhestur (0 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þetta ljóð gerði ég í fjórða bekk og langaði að setja það inn. Í dýragarðinum er flóðhestur, allt í einu kom prestur, þá heyrðist rosalegur brestur því flóðhesturinn var sestu
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok