Þetta þykja mjög góðir gítarar miðað við verð, ekki síðri hljóðfæri en Gibson að margra mati. Ég á Heritage H-550 Custom og er það sérlega gott hljóðfæri, frábært að spila á hann, hljómar vel og er einstaklega fallegur. Sjá: http://heritageguitar.com/models/H550.htm