Þakka þér fyrir. Já þetta er æðislegur magnari og ég á örugglega eftir að sakna hans ef hann selst, og kannski naga mig í handarbökin þegar hann hefur þrefaldast í verði eftir nokkur ár ;) Ég átti ‘74 árgerð af Fender Stratocaster fyrir um tíu árum og seldi hann á 50.000 kr. :( Þegar á sé hvað þessir gítarar eru að seljast á í dag væri ég alveg til í að eiga hann ennþá. Þetta var samt ekkert sérstakur gítar og ég átti/á annan miklu betri Strat. Gítarleikarinn í SSSól átti þennan gítar (’74...