Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Leak
Leak Notandi frá fornöld 298 stig

Re: Spennir í magnara

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ef þú ætlar að skipta um spenninn í magnaranum þá gætirðu fundið hann hjá Mercury Magnetics. Þeir eru þeir virtustu í gítarlampamagnarabransanum. Síðan eru margir aðrir að framleiða spenna fyrir ákveðna magnara. Hvernig magnara ertu að spá í? http://mercurymagnetics.com/pages/mainframe.htm

Re: Old School :D

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
http://cgi.ebay.com/NEW-Fulltone-Fulldrive-2-FD2-Mosfet-Model-BLUE_W0QQitemZ330132548391QQihZ014QQcategoryZ41416QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem

Re: Old School :D

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég var ekki búinn að skoða þessa síðu en ég er nýbúinn að kaupa Fulltone Fulldrive 2 Mosfet af rocknrollvintage á eBay :)

Re: Metal Magnari

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Bluesbreakerinn er mjög góður magnari en er ekki sá heppilegasti í þá tónlist sem nefnd var (Metallica, Slayer, Malmsteen) … og það væri líka mjög erfitt að finna Bluesbreaker á 50-70 þús.

Re: Pickuppar

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Síðast þegar ég vissi notaði hann Seymour Duncan APH-1 alnico II pro™. ÉG veit ekki hvað þeir kosta en þeir fást í Tónastöðinni.

Re: Er einhver Marshall cab dellukall hérna?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég á Avatar 2x12 með Celestion Vintage 30 hátölurum. Ég hef notað það með Marshall 2203 og Marshall Bluesbreaker og hefur það reynst mér vel. throsturv á Avatar box með einum Vintage 30 og einum G12H. Það er mjög vinsæl samsetning og myndi ég fá mér þannig box ef ég væri að kaupa núna.

Re: Les Paul til sölu.

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hann keypti þennan Jubilee af mér.

Re: Studio eða ep. lp. custom

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Til hamingju með kaupin, þetta eru frábærir gítarar. Ég átti einn með rósaviðarhálsi en seldi hann nýlega til að fjármagna kaup á Gibson Custom Shop ES-355.

Re: Studio eða ep. lp. custom

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hvernig PRS varstu að kaupa?

Re: Magnarar

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ef aflspennirinn er með 230V tengimöguleika, eða því sem næst, þá er lítið mál að gera þetta. Samhliða þessari breytingu er rétt að setja u.þ.b. helmingi minna “mains” öryggi í magnarann. Hvað segja leiðbeiningarnar um spenninn? Er hann gerður fyrir fleiri en eina spennu? Er gefið upp hvaða stærð af öryggjum á að nota fyrir hverja spennu. Annars rakst ég á eftirfarandi texta á vefsíðu Germino: “As with all Germino amplifiers the power transformer is selectable via a switch now for 120v,...

Re: Magnarar

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég geri við mína sjálfur. Marshall Bluesbreaker Marshall JMP 2203 Fender Champ 5F1 heimasmíðaður Hvernig er Fargen magnarinn? Var einmitt að skoða Blackbird á netinu áðan. Hef verið að spá í Fender blackface magnara. Hefurðu borið hann saman við t.d. Fender Deluxe Reverb?

Re: Allskonar gítardót, pickupar, varahlutir, aukahlutir, gítar og Marshall magnari til sölu

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Verðið á spennunum er þegar svo lágt að ég er ekki tilbúinn að fara neðar en 5000 kr. og 2000 kr. jafnvel þó ég selji þá saman.

Re: Allskonar gítardót, pickupar, varahlutir, aukahlutir, gítar og Marshall magnari til sölu

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég var með þennan pickup í Gibson Les Paul og fannst hann bara fínn. Ég þori ekkert að fullyrða um hvort hann er betri en pickupinn í Epiphoninum.

Re: Allskonar gítardót, pickupar, varahlutir, aukahlutir, gítar og Marshall magnari til sölu

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Já Meginmál verður að vera að minnsta kosti fimm stafir að lengd

Re: Allskonar gítardót, pickupar, varahlutir, aukahlutir, gítar og Marshall magnari til sölu

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ok Meginmál verður að vera að minnsta kosti fimm stafir að lengd

Re: Óska eftir Z. Vex gítareffekt

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég vinn ekki í BT en ég spilaði á árshátíðinni. Notaði Fender Bassman sem Skífan leigði, PRS McCarty, Boss DD3 og Box of Rock. Bætt við 25. apríl 2007 - 14:41 Veit ekki hvort hljómurinn úr Box of Rock komst til skila þarna en mér finnst þetta alveg frábær pedali.

Re: Allskonar gítardót, pickupar, varahlutir, aukahlutir, gítar og Marshall magnari til sölu

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Mjög hár. Þessi gítar jafnast á við bestu Fender Telecastera. Gítarinn er seldur … nema einhver vilji bjóða hærra.

Re: Óska eftir Z. Vex gítareffekt

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Já. Meginmál verður að vera að minnsta kosti fimm stafir að lengd

Re: Óska eftir Z. Vex gítareffekt

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég á Box of Rock. Þetta er besti distortion pedali sem ég hef prófað.

Re: Single-coil sized Humbuckers...... sniðugt?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Er líka að selja Dimarzio Tone Zone humbucker (F-Spaced = trembucker)

Re: Single-coil sized Humbuckers...... sniðugt?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ef þú ákveður að fá þér humbucker í fullri stærð þá er ég að fara að selja nokkra humbuckera á góðu verði. Ég held að Seymour Duncan '59 myndi fara vel með single coil pickupunum í stratinum. Ég set inn auglýsingu á eftir. Annars hef ég verið með JB Jr. í Strat og var nokkuð sáttur við hann en hann hljómaði ekki eins vel humbucker í fullri stærð. Þú færð notað pickguard (tortoise sss) með ef þú kaupir af mér pickup :)

Re: Gítar í handfarangri í millilandaflugi

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Láttu mig þekkja það. Tollarinn sagði “holymoly” þegar ég rétti honum kvittunina :)

Re: Til sölu Gibson Les Paul Classic árgerð 1991. Verð 135.000 kr!!!

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Sölu gítarsins hefur verið frestað um óákveðinn tíma.

Re: Til sölu Gibson Les Paul Classic árgerð 1991. Verð 135.000 kr!!!

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Síminn er kominn í lag :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok