Ef aflspennirinn er með 230V tengimöguleika, eða því sem næst, þá er lítið mál að gera þetta. Samhliða þessari breytingu er rétt að setja u.þ.b. helmingi minna “mains” öryggi í magnarann. Hvað segja leiðbeiningarnar um spenninn? Er hann gerður fyrir fleiri en eina spennu? Er gefið upp hvaða stærð af öryggjum á að nota fyrir hverja spennu. Annars rakst ég á eftirfarandi texta á vefsíðu Germino: “As with all Germino amplifiers the power transformer is selectable via a switch now for 120v,...