“Skrítið, ímynd frjálshyggjunar birtist mér sem frelsi til að velja og hafna, frelsi til að vinna eða ekki og sá eftir því, frelsi til að læra það sem maður vill, frelsi til að búa þar sem maður vill og í eins húsi og maður vill og frelsi til að vera maður sjálfur sem einstaklingur en ekki hluti af einum stórum hópi sem tekur ekki tillit til sérþarfa.” Þarna á að sjálfsögðu að vera uppskera eftir því, ekki sá eftir því, afsakið :) Eyrún