ég er sammála, það er ótrúlega mikið í gangi, varla að senan beri það, en ætti maður ekki að trúa á markaðsöflin og að þau rétti markaðinn af á endanum… prívat og persónulega finnst mér of mikið verið að mjólka sama sándið, tech- electrohouse fílingurinn útí eitt. En verst þykir mér reyndar að það hefur ekki sprottið upp neinn klúbbur sem einskonar miðstöð þessarar tónlistar samfara þeirri uppvakningu sem hefur átt sér stað í danstónlist undanfarin ár. Á “venjulegum” skemmtistöðum...