já pragmatík ræður að sjálfsögðu mestu í töluðu og rituðu máli, að boðskapurinn komist til skila er það mikilvægasta. En fagurfræðin þykir nú líka skipta máli og það hefur nú lengi þótt mannkostur mikill að tala og rita fallegt mál. Svo má nú deila um hvort merkingin komist hér til skila, sumt af þessu lítur bara út eins og babelfish þýðing.