Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Lando
Lando Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
218 stig

Re: Sean Danke + Ghozt & Brunhein á Akureyri (Flex Music)

í Danstónlist fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Greinarnar eru alltaf jafn bitastæðar á /danstónlist ;) Gott partý annars!

Re: Eitthvað kreisí

í Danstónlist fyrir 17 árum, 2 mánuðum
beatport.com

Re: Óskalisti

í Danstónlist fyrir 17 árum, 2 mánuðum
það má smíða skemmtilegan lista með mönnum úr ýmsum áttum (einhverjir hafa komið áður): Ricardo Villalobos Mala Gilles Peterson Kode 9 Diplo Commix Doc Scott Richie Hawtin Carl Craig Dj Format Efdemin Bailey Flight 4Hero Claude Vonstroke Ame Deep Blue Madlib… It goes on and on

Re: TECHNO.IS kynnir Chris Lake á Broadway 7.sept.

í Danstónlist fyrir 17 árum, 2 mánuðum
ég hef aldrei skilið hvernig þetta virkar “það er 20 ára aldurstakmark en þeir sem sýna skilríki upp á 18 ára þeir komast inn.” Ef þeir sem eru 18 komast inn með skilríki upp á 18 ára aldur, þá er 18 ára aldurstakmark samkvæmt skilgreiningu!

Re: Árshátíð Íslenskra Plötusnúða 2007 - Risarnir sameinast!

í Danstónlist fyrir 17 árum, 3 mánuðum
hvort er það annars senan sem er að sameinast eða risarnir?

Re: Árshátíð Íslenskra Plötusnúða 2007 - Risarnir sameinast!

í Danstónlist fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Plugg'd menn koma víða við, double booking brjálæði? http://www.pluggdcrew.com/events.html Aug 25 2007 11:00PM - Hnetupartý @ Hverfisbarinn - Reykjavík

Re: spilarar og mixer

í Danstónlist fyrir 17 árum, 3 mánuðum
viku áður var sami notandi að reyna að kaupa spilara og mixer? http://www.hugi.is/danstonlist/threads.php?page=view&contentId=5129878

Re: Exos egómanía

í Danstónlist fyrir 17 árum, 4 mánuðum
http://www.hugi.is/danstonlist/articles.php?page=view&contentId=5100085 “Hins vegar er eg egomania en ekki á þessum forsendum. Stofnið kork um það fyrir neðan.”

Re: Ambivalent - R U OK

í Danstónlist fyrir 17 árum, 6 mánuðum
stórskemmtilegt lag, en þótt vocallinn sé cheeky og fyndinn efast ég um að þetta lag verði stórt (amk í pop/crossover fíling), það er bara of djúpt og skrýtið til þess. En Ambivalent er one to watch virðist vera.

Re: Sven Vath

í Danstónlist fyrir 17 árum, 6 mánuðum
sven panel: theshrine.de nuff said!

Re: Plögga plögga plögga!!

í Danstónlist fyrir 17 árum, 7 mánuðum
já ég hef einmitt tekið eftir því að þú skrifar bara það sem þú vilt og meira að segja stundum bara eins og þú vilt. Exosinn er svo mikill rebel að hann virðir stafsetingu, málfar og íslenska tungu að vettugi. Þýðir ekki að það væri ekki skemmtilegra að fá vel skrifaðar greinar af áhuga og einlægni… jafnvel þótt þær væru plögg!

Re: Plögga plögga plögga!!

í Danstónlist fyrir 17 árum, 7 mánuðum
mér finnst ekkert að plögginu þannig séð, en það væri gaman ef plögg “greinarnar” væru aðeins meira en hraðsoðið egorúnk upp úr fréttatilkynnningum og presskittum viðkomandi listamanna. Persónulegt touch væri skemmtilegt, meiri texti, dýpri umfjöllun… Svo má maður alveg hafa skoðun á greinunum án þess að maður sé sjálfur að skrifa milljón greinar.

Re: E for elektro

í Danstónlist fyrir 17 árum, 7 mánuðum
mirg rámar eitthvað í þessa sögu, gestapo starfshættir… fasistar! :P

Re: E for elektro

í Danstónlist fyrir 17 árum, 7 mánuðum
ekki það að ég hafi eitthvað á móti því að borga fyrir tónlist, versla oft á beatport, bleep og fleiri svipuðum síðum, en torrent er nú fljótlegra, þægilegra í downloadi og svo framvegis. Ef maður er á réttu trackerunum getur maður fundið hvað sem er nánast og verið kominn með það innan skamms.

Re: Deep Dish, Steve Lawler og Desyn Masiello

í Danstónlist fyrir 17 árum, 9 mánuðum
já ég veit, og ég á við að það standist tæplega… Það spila ábyggilega fleiri stór nöfn á einni helgi í London en spila á íslandi á einu ári.

Re: Deep Dish, Steve Lawler og Desyn Masiello

í Danstónlist fyrir 17 árum, 9 mánuðum
til dæmis í janúar/febrúar var meira um að vera í reykjavík en í London Ég held að þetta standist nú ekki, kannski miðað við höfðatölu.

Re: dj's tips & tricks :)

í Danstónlist fyrir 17 árum, 9 mánuðum
ég mæli með því að vera duglegur að taka upp mixin sín og hlusta á þau, þá heyrir maður hvað maður var að gera rétt og hvað var vitlaust. Svo bara að hafa gaman af þessu og stressa sig ekki of mikið, ekki að líta á það að spila sem æfingu heldur bara að hafa gaman af því og leika sér.

Re: UPPLÝSINGAR UM MIÐA Á SANDER KLEINENBERG.

í Danstónlist fyrir 17 árum, 9 mánuðum
óþarfi að kalla fólk hálfvita, var bara að benda á það með gamansömum hætti að þessi tilkynning þín væri í besta falli asnalega orðuð og í versta falli margræð eða óskiljanleg. Borgar sig að vanda sig í svona málum svo það myndist ekki KAOZ

Re: UPPLÝSINGAR UM MIÐA Á SANDER KLEINENBERG.

í Danstónlist fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ef x=0 og það voru bara 0 miðar í forsölu er nú ekki skrítið að það sé uppselt, jafnvel þótt þeir hafi verið þrisvar sinnum fleiri en venjulega (3x0=0)… En jú ég fattaði alveg from the get go, þetta var bara kjánaleg framsetning, skrýtið orðalag sem létt er að misskilja (og snúa útúr)

Re: UPPLÝSINGAR UM MIÐA Á SANDER KLEINENBERG.

í Danstónlist fyrir 17 árum, 9 mánuðum
“Forsalan var þrisvar sinnum stærri í þetta skiptið en þegar vanalega er uppselt , en kláraðist samt með vikufyrirvara.” Hvað þýðir þetta? Er ekki bara uppselt þegar það er uppselt? “Hægt er að kaupa miða við inngang Broadway kl. 20.00 og stendur salan fram eftir nóttu meðan miðar endast en takmarkað miðaframlag er í boði.” Bíddu… var ekki uppselt?

Re: Hvað er þetta dubstep?

í Raftónlist fyrir 17 árum, 10 mánuðum
mæli með dubstep warz þættinum sem var linkað á hérna efst og www.barefiles.com ef fólk vill tjékka á dubstep mixum og einnig vil ég benda á þessar breiðskífur: Skream - Skream! (Tempa) Kode9 & The Spaceape - Memories of the Future (Hyperdub) Burial - Burial (Hyperdub) (breiðskífa ársins að mínu mati) Vex'd - Degenerate (Planet Mu) Ýmsir - Warrior Dubz (Planet Mu) Various - The World is Gone (XL) (hljómsveitin heitir btw Various, ekki safnskífa hér á ferð) Dubstep All Stars safndiskaseríuna...

Re: Hvað er þetta dubstep?

í Raftónlist fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Má til með að minnast á það að Breakbeat.is útvarpsþátturinn annað kvöld verður helgaður dubstep stefnunni. Kalli, Gunni Ewok, Tryggvi og Fróði kynna þessa merku tónlist í tónum og tali, ekki missa af því! Hægt að dl þáttunum á www.breakbeat.is og gerast áskrifandi á www.breakbeat.is/podcast

Re: Booka Shade

í Danstónlist fyrir 17 árum, 11 mánuðum
sá þá félaga live í Berlín í sumar, það er ansi skemmtilegt show, mikið fjör, skemmtileg læf stemning og góð tónlist. Ég hlakka til að sjá þetta en vona að gaukurinn verði meira keppnis eins og Helgi Már orðar það.

Re: Producers?

í Danstónlist fyrir 18 árum
gleymdir alveg að minnast á þennan Ruxpin gæja, hef heyrt að hann sé að gera mjög góða hluti ;)

Re: raftónlist?

í Danstónlist fyrir 18 árum
finnst skrýtið að enginn hafi nefnt Ishkur og guideinn sem hann setti saman: http://www.di.fm/edmguide/edmguide.html gefur manni grófa hugmynd um hinar ýmsu stefnur og tóndæmi, svo er líka skemmtilegt að skoða þetta.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok