auðvitað er allt breytingum og þróun háð, svo fer það eftir smekk, skoðunum og sögu hvers og eins hvað þeim finnst um þróunina. Ég var hér að lýsa minni upplifun af þróun dubstep, í slíkri lýsingu blandast auðvitað saman hlutlægar staðreyndir og huglægt mat (mjög mörgum finnst t.d. dubstep vera að þróast í sömu óheilla átt og dnb gerði og finnst ekki eins og dubstep hafi lært nóg af mistökum dnb, ef maður aftur á móti fílar þá átt sem dnb hefur þróast í fílar maður væntanlega líka þróuna í...