Í Gestgjafanum, þar sem þessi uppskrift birtist fyrir jólin i fyrra í kökublaðinu, var einnig með uppskrift af vanillusósu (sem ég geri venjulega með þessu og er frábær) og hindberjasósu. Þar segir einnig að maður eigi að taka kökuna úr forminu, hvolfa henni á diskinn og setja svo sósuna/ísinn með. Mæli með því, kemur mun fallegar út á diski og þá er svo flott að sjá mjúku miðjuna leka út :) Gref upp uppskriftina af vanillusósunni og birti hérna eftir helgi. Ætla að gera þetta á eftir fyrir...