Var á ágætis hóteli, hotel Migny, í ágúst. 2m herbergi kostaði 4þ nóttin sem er nákvæmlega ekkert í París, trúðu mér. Var alveg ágætlega staðsett, beint fyrir neðan Montmartre hverfið, tók okkur 10mín að ganga að Sacre Coeur og því frábæra hverfi sem þar er. Farðu á www.cybevasion.com og finndu það þar. Einnig fleiri ódýr þar. Mæli með þessu, hótelið er gamalt og slitið en mjög þriflegt og gott starfsfólk, Morgunmatur fylgdi! Kveðja, Sigrún