Ég bjó úti í Danmörku í tæp 2 ár og fór á nokkur mót þar. Þar eru sko RISA mót. Það stærsta er Fastaval sem haldið er yfir páskana, þangað koma jafnvel milli þúsund og tvö þúsund manns. Larpaði þar líka, gekk fínt og voða gaman. Það var vampíru dæmi í 2 skipti og svona horror dæmi í hitt. Mót þar eru þræl undirbúin, hvort sem það eru larp eða rpg.