idf: Veit ekki hvort rétt er að einskorða þetta svona við mæðurnar, pabbarnir eiga þarna hluti að máli líka. Hitt finnst mér augljóst mál að íslensk börn eru með eindæmum illa upp alin, þau eru heimtufrek, ruddaleg og algerlega agalaus. Og flestum foreldrum, amk mjög mörgum, finnst þetta bara allt í lagi. Í sumar var ég í Atlavík eitt fagurt kvöld og kveikt hafði verið á varðeldi í víkinni. Fólk settist niður i nokkurri fjarlægð og byrjaði að syngja, gott mál. að sjálfsögðu var ekki sest í...