Þegar fólk gleymir sér algjörlega í peningum þá á það auðvelt með að tapa þeim strax, svo er ónægjusemi þegar maður á nóg af peningum ekkert endilega “betri”. Kannski er þetta fólk mislangt komið í þróuninni eða kannski er þetta eins og þú sagðir, að báðar gerðir eru mikilvægar fyrir samfélag. ‘Survival of the fittest’ á svosem við um alla hluti, t.d. hugmyndir (bestu hugmyndirnar eru þær sem fólk man og er viljugt að kynna öðrum, svo ef þær hugmyndir gera fólkið sterkara er líklegra að það...