Núh, hafði ég enga hugmynd um að þetta væri svona flókið. Annars veit ég ekki hvort það sé verið að rífast um smáatriði þarna eða ekki. Það sem ég er að tala um er annars vegar greind, vinslan í hausnum á okkur. Svo er það söfnun “staðreynda” um umheimin, eitthvað sem örvar kannski greindina, ég veit það ekki. Að hafa safnað nær engum staðreyndum um einhvern heim kallast að vera heimskur í þeim heimi, maður er kannski mjög greindur en í engu sambandi við “umheiminn”.