Ég held að heili þeirra sé ekki í þjálfun á einhverju sérstöku sviði. Sérfræðingar hafa kannski aflað sér sérhæfðrar vitneskju. En hæfnin til að vinna úr vitneskju, greind, er alltaf sú sama. Í efri stærðfræðiáföngum er auðvitað mest af raungreinanemum, en í skólum þar sem listasviðið er stórt (t.d. FB) eru listnemar stór partur nemanda í þessum áföngum. Mér finnst mikilvægt að skilgreina vitneskju og greind í tvennt, vitneskjan er grýðarlega mismunandi eftir fólki, það hefur upplifað...